Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 23. mars 2015 18:58 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar. Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar.
Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira