Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hækkað um nærri helming Höskuldur Kári Schram skrifar 29. mars 2015 18:57 Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri helming á síðustu fjórum árum eða um 41 prósent. Hátt leiguverð kemur hvað harðast niður á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Formaður velferðarnefndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um aðgerðarleysi í málinu. Húsaleiga hefur farið hratt hækkandi frá árinu 2011 samkvæmt tölum Hagfræðideildar Landsbankans. Tveggja herbergja, 60 fermetra íbúð í vesturbæ Reykjavíkur kostar að meðaltali um 148 þúsund krónur á mánuði. Svipuð íbúð í Breiðholti kostar 121 þúsund og 125 þúsund í Kópavogi. Á Akureyri er leigan 90 þúsund krónur. Hækkandi leiguverð hefur skapað mikinn vanda hjá ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað frumvörp sem eiga að taka á þessum vanda. Frumvörpin hafa þó enn ekki litið dagsins ljós. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður Velferðarenfndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um seinagang í málinu. „Þetta er mjög alvarleg staða. Það er búið að bíða allt kjörtímabilið eftir aðgerðum. Það er skortur á húsnæði og það er ónægur stuðningur við leigjendur sem er að valda þessu ástandi,“ segir Sigríður. Alþingi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri helming á síðustu fjórum árum eða um 41 prósent. Hátt leiguverð kemur hvað harðast niður á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Formaður velferðarnefndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um aðgerðarleysi í málinu. Húsaleiga hefur farið hratt hækkandi frá árinu 2011 samkvæmt tölum Hagfræðideildar Landsbankans. Tveggja herbergja, 60 fermetra íbúð í vesturbæ Reykjavíkur kostar að meðaltali um 148 þúsund krónur á mánuði. Svipuð íbúð í Breiðholti kostar 121 þúsund og 125 þúsund í Kópavogi. Á Akureyri er leigan 90 þúsund krónur. Hækkandi leiguverð hefur skapað mikinn vanda hjá ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað frumvörp sem eiga að taka á þessum vanda. Frumvörpin hafa þó enn ekki litið dagsins ljós. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður Velferðarenfndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um seinagang í málinu. „Þetta er mjög alvarleg staða. Það er búið að bíða allt kjörtímabilið eftir aðgerðum. Það er skortur á húsnæði og það er ónægur stuðningur við leigjendur sem er að valda þessu ástandi,“ segir Sigríður.
Alþingi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira