Fráleitt að leggja til að óbólusett börn fari til dagforeldra sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2015 17:10 vísir/vilhelm Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún. Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00
„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53
Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00
Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15