FH vann fínan sigur, 2-0, á ÍBV í Lengjubikarnum í kvöld.
Leikur liðanna fór fram í frystikistunni á Akranesi. Leikmenn hlupu þó fljótt úr sér kuldann.
Sam Hewson kom FH yfir um miðjan fyrri hálfleik og Brynjar Ásgeir Guðmundsson kláraði leikinn undir lokin.
FH komið með þrjú stig í riðlinum eftir tvo leiki en ÍBV hefur tapað fyrstu leikjum sínum.
FH vann ÍBV á Akranesi

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn
