Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur 2. janúar 2015 18:52 Chuck var kátur eftir aðgerðina. mynd/instagram Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42