Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 09:00 Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna. Vísir/Jón Gautur „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. „Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
„Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira