Þriðja metið hjá Anítu í Mannheim? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. júlí 2014 08:00 Aníta Hinriksdóttir er líkleg til afreka í Mannheim. Vísir/Daníel Sex íslensk ungmenni keppa á Junioren Gala-mótinu í Mannheim um helgina sem er eitt stærsta ungmennamót heims á hverju ári. Mótið að þessu sinni er stór þáttur í undirbúningi krakkanna fyrir HM U20 sem fram fer í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Þau sem fengu boð eru Vigdís Jónsdóttir, Íslandsmethafi í sleggjukasti, Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari, spretthlaupararnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson, spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson og gullstúlkan Aníta Hinriksdóttir sem keppir í 800 metra hlaupi. Vigdís og Hilmar Örn eru líkleg til að setja met á mótinu sem og Aníta sem elskar að hlaupa í Mannheim. Hún sló tæplega 29 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur á þessu móti fyrir tveimur árum þegar hún hljóp á 2:04,90 mínútum og bætti það svo í fimmta sinn í Mannheim í fyrra þegar hún hljóp á 2:00,49 mínútum. Það er Íslandsmet hennar í dag. Sleggjukastararnir Vigdís Jónsdóttir og Hilmar Örn Jónsson hafa verið í miklu stuði það sem af er ári. Hilmar setti nýtt Íslandsmet með 6 kg sleggju á móti í Hafnarfirði í maí þegar hann kastaði 75,27 metra. Fyrra metið átti hann sjálfur. Vigdís bætti átta mánaða gamalt met Söndru Pétursdóttur í apríl og bætti svo eigið met í Hafnarfirði mánuði síðar þegar hún kastaði sleggjunni 55,41 metra. Þau tvö keppa á laugardaginn líkt og spretthlaupararnir Jóhann og Kolbeinn Höður. Aníta keppir í 400 metra hlaupi á laugardaginn og 800 metra hlaupi á sunnudaginn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. 7. mars 2014 17:00 Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Landsliðshópurinn fyrir EM samþykktur. Allir þeir bestu með. 13. júní 2014 15:03 Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. 25. maí 2014 14:47 Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. 7. mars 2014 12:11 Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. 5. apríl 2014 12:15 Framúrskarandi ungir Íslendingar verðlaunaðir Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. 28. maí 2014 12:48 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. 2. mars 2014 19:15 Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. 20. maí 2014 07:00 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. 28. febrúar 2014 15:20 Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. 21. maí 2014 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Sex íslensk ungmenni keppa á Junioren Gala-mótinu í Mannheim um helgina sem er eitt stærsta ungmennamót heims á hverju ári. Mótið að þessu sinni er stór þáttur í undirbúningi krakkanna fyrir HM U20 sem fram fer í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Þau sem fengu boð eru Vigdís Jónsdóttir, Íslandsmethafi í sleggjukasti, Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari, spretthlaupararnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson, spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson og gullstúlkan Aníta Hinriksdóttir sem keppir í 800 metra hlaupi. Vigdís og Hilmar Örn eru líkleg til að setja met á mótinu sem og Aníta sem elskar að hlaupa í Mannheim. Hún sló tæplega 29 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur á þessu móti fyrir tveimur árum þegar hún hljóp á 2:04,90 mínútum og bætti það svo í fimmta sinn í Mannheim í fyrra þegar hún hljóp á 2:00,49 mínútum. Það er Íslandsmet hennar í dag. Sleggjukastararnir Vigdís Jónsdóttir og Hilmar Örn Jónsson hafa verið í miklu stuði það sem af er ári. Hilmar setti nýtt Íslandsmet með 6 kg sleggju á móti í Hafnarfirði í maí þegar hann kastaði 75,27 metra. Fyrra metið átti hann sjálfur. Vigdís bætti átta mánaða gamalt met Söndru Pétursdóttur í apríl og bætti svo eigið met í Hafnarfirði mánuði síðar þegar hún kastaði sleggjunni 55,41 metra. Þau tvö keppa á laugardaginn líkt og spretthlaupararnir Jóhann og Kolbeinn Höður. Aníta keppir í 400 metra hlaupi á laugardaginn og 800 metra hlaupi á sunnudaginn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. 7. mars 2014 17:00 Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Landsliðshópurinn fyrir EM samþykktur. Allir þeir bestu með. 13. júní 2014 15:03 Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. 25. maí 2014 14:47 Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. 7. mars 2014 12:11 Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. 5. apríl 2014 12:15 Framúrskarandi ungir Íslendingar verðlaunaðir Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. 28. maí 2014 12:48 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. 2. mars 2014 19:15 Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. 20. maí 2014 07:00 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. 28. febrúar 2014 15:20 Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. 21. maí 2014 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. 7. mars 2014 17:00
Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Landsliðshópurinn fyrir EM samþykktur. Allir þeir bestu með. 13. júní 2014 15:03
Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. 25. maí 2014 14:47
Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. 7. mars 2014 12:11
Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. 5. apríl 2014 12:15
Framúrskarandi ungir Íslendingar verðlaunaðir Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. 28. maí 2014 12:48
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. 2. mars 2014 19:15
Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. 20. maí 2014 07:00
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. 28. febrúar 2014 15:20
Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. 21. maí 2014 06:00