Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 15:39 Vísir/Vilhelm Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23