Alex Þór aftur í Stjörnuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 13:13 Alex Þór Hauksson í baráttu við landsliðsmanninn Stefán Teit Þórðarson. vísir/bára Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Alex er uppalinn hjá Stjörnunni og lék 72 leiki með liðinu í efstu deild áður en hann fór til Öster í Svíþjóð í árslok 2020. Hann var aðeins tvítugur þegar hann var gerður að fyrirliða Stjörnunnar. Eftir þrjú ár hjá Öster gekk Alex í raðir KR í fyrra. Hann lék 24 leiki með liðinu í Bestu deildinni á síðasta tímabili. „Það er gríðarlega gaman að vera kominn heim. Hér hefur mér liðið best, og ég er ákaflega stoltur af því að fá tækifæri til að leggja mitt af mörkum til að gera Stjörnuna að því sem menn lögðu af stað með,“ er haft eftir Alex í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það er ótrúlega margt búið að breytast, og það verður frábært fyrir mig að fá að taka þátt í því. Ég hef eins og aðrir tekið eftir þeim breytingum sem hafa átt sér stað og fylgst með af aðdáun yfir þeirri gleði og hugrekki sem einkennir liðið. Það er einu orði sagt frábært að vera kominn heim.“ Stjarnan endaði í 4. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Auk Alex hefur liðið fengið Samúel Kára Friðjónsson, Benedikt Warén, Andra Rúnar Bjarnason, Guðmund Baldvin Nökkvason, Guðmund Rafn Ingason, Aron Dag Birnuson og Hrafn Guðmundsson í vetur. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Sport Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Sjá meira
Alex er uppalinn hjá Stjörnunni og lék 72 leiki með liðinu í efstu deild áður en hann fór til Öster í Svíþjóð í árslok 2020. Hann var aðeins tvítugur þegar hann var gerður að fyrirliða Stjörnunnar. Eftir þrjú ár hjá Öster gekk Alex í raðir KR í fyrra. Hann lék 24 leiki með liðinu í Bestu deildinni á síðasta tímabili. „Það er gríðarlega gaman að vera kominn heim. Hér hefur mér liðið best, og ég er ákaflega stoltur af því að fá tækifæri til að leggja mitt af mörkum til að gera Stjörnuna að því sem menn lögðu af stað með,“ er haft eftir Alex í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það er ótrúlega margt búið að breytast, og það verður frábært fyrir mig að fá að taka þátt í því. Ég hef eins og aðrir tekið eftir þeim breytingum sem hafa átt sér stað og fylgst með af aðdáun yfir þeirri gleði og hugrekki sem einkennir liðið. Það er einu orði sagt frábært að vera kominn heim.“ Stjarnan endaði í 4. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Auk Alex hefur liðið fengið Samúel Kára Friðjónsson, Benedikt Warén, Andra Rúnar Bjarnason, Guðmund Baldvin Nökkvason, Guðmund Rafn Ingason, Aron Dag Birnuson og Hrafn Guðmundsson í vetur.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Sport Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Sjá meira