Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 16:30 Arnar Helgi Lárusson. Vísir/Daníel Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37 Frjálsar íþróttir Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37
Frjálsar íþróttir Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira