Um fuglahræður og skipulagsmál Baldur Ó. Svavarsson skrifar 26. maí 2014 11:58 Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar