Mikilvægasta fólk landsins Nichole Leigh Mosty skrifar 28. maí 2014 10:19 Fyrir 13 árum flutti ég til Íslands. Það voru ekki mörg tækifæri sem biðu mín hér því ég talaði næstu enga íslensku. Mér var sagt að sækja um starf sem leiðbeinandi á leikskóla vegna þess að “það vantar alltaf fólkí leikskólann ogþar væri hægt að læra smá íslenskuá meðanég leitar að öðru”. Ég varð strax ástfangin af starfinu og leitaði aldrei að annari vinnu. Ekki bara vegna þess að það er gaman og gefandi að vinna með börnum, heldur vegna þess að ég hef aldrei í lífinu kynnst jafn metnaðurfullu starfi. Það tok mig u.þ.b. þrjár mínutur að ákveða að ég vildi vera leikskólakennari. Leikskólar eru hjarta samfélagsins þar sem við vinnum með mikilvægasta fólki landsins, framtíðinni. Við vinnum með börnum sem eiga eftir að lækna þjóðina, stjórna borginni, selja okkur mat, hús og bíl, skemmta okkar og einfaldlega sigra heiminn eitt skref í einu. En eitthvað er að gerast varðandi leikskólana okkar sem á helst ekki að gerast. Samfélagið er farið að gera meiri kröfur til leikskólanna og þar á meðal leikskólakennara, án þess að veita þeim stuðning og virðingu. Stuðning við að hlúa að stéttinni og styðja okkar við að endurreisa þessa mikilvægu atvinnugrein. Virðingu í formi sanngjarnra launa fyrir háskólamenntaða sérfræðinga. Það er tilfinning mín að sumir skilji ekki almennilega hvað er að gerist í leikskólnum og hvaða þýðingu það hefur fyrir framtíðina. Leikskólakennarar eru því miður að vera úreld stétt en ekki að eigin vilja. Samfélagið krefst þess að leikskólar brúi bilið milli fæðingaroflofs og leikskólagöngu með því að bjóða yngstu börnunum vistun. Hvað segja okkar sérfræðingar um menntun og uppeldi um það? Við segjum nei ekki í bili. Við höfum ekki nógu marga faglærða leikskólakennara til þess að manna leikskóla í Reykjavík nú þegar. Við viljum ekki taka að okkar verkefni sem við getum ekki sinnt af sama metnaði og við höfum gert hingað til. Hvernig líst ykkur á að brúa bilið með því að bæta samvinnu milli sérfræðinga á leikskólum og dagforelda sem eru sérfræðingar í ummönnun yngstu barnanna? Hvað með að bjóða fyrirtækjum landsins að taka þátt í að brúa bilið með því að niðurgreiða að hluta til það sem foreldrar greiða fyrir pláss hjá dagforeldrum? Hvað með sveigjanlegri vinnutíma og vinnufyrikomulag hjá foreldrum ungra barna eins og er gert í Bretland? Stundum heyrast raddir í samfélaginu um að elstu börn leikskólans eigi frekar heima í grunnskólanum. Við erum ekki hrifin af þeirri hugmynd. Börn eiga að fá að njóta þess að læra gegnum leikinn lengur. Faglegt starf og kennsluhættir í leikskólum í Reykjvaík mæta flest þeim stöðlum sem farið er eftir í OECD skýrslunni, Starting Strong. Sem þýðir að við stöndum samhliða leikskolum í löndum sem eru talin framúrskarandi, hvað varðar leikskólastarfi. Þar má nefna Finnland, Nýja Sjáland og Sviðjóð. Rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur um skil milli skólastiga sýndi fram á með skýrum hætti að grunnskólinn gæti lært heilmikið af leikskólanum. Einnig er til staðar metnaðarfull læsisstefna fyrri leikskólana í Reykjavík en mikilvægast er þó að börnum líði vel og komi úr úr leikskólanaum sem glaðir, öruggir og sterkir einstaklingar. Elstu börn eru í mjög góðum höndum hjá okkur. Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Ég hef talað um hversu mikilvægt það er að hlúa að okkar leikskólakennurum, gefa okkar tækifæri til endurmenntunar og betri laun. Ég finn bæði skilning og vilja hjá þeim sem ég tala við og ég mun halda áfram að tala þar til framtíðin er orðin björt í leikskólum og hjá leikskólakennurum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Nichole Leigh Mosty Mest lesið Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Sjá meira
Fyrir 13 árum flutti ég til Íslands. Það voru ekki mörg tækifæri sem biðu mín hér því ég talaði næstu enga íslensku. Mér var sagt að sækja um starf sem leiðbeinandi á leikskóla vegna þess að “það vantar alltaf fólkí leikskólann ogþar væri hægt að læra smá íslenskuá meðanég leitar að öðru”. Ég varð strax ástfangin af starfinu og leitaði aldrei að annari vinnu. Ekki bara vegna þess að það er gaman og gefandi að vinna með börnum, heldur vegna þess að ég hef aldrei í lífinu kynnst jafn metnaðurfullu starfi. Það tok mig u.þ.b. þrjár mínutur að ákveða að ég vildi vera leikskólakennari. Leikskólar eru hjarta samfélagsins þar sem við vinnum með mikilvægasta fólki landsins, framtíðinni. Við vinnum með börnum sem eiga eftir að lækna þjóðina, stjórna borginni, selja okkur mat, hús og bíl, skemmta okkar og einfaldlega sigra heiminn eitt skref í einu. En eitthvað er að gerast varðandi leikskólana okkar sem á helst ekki að gerast. Samfélagið er farið að gera meiri kröfur til leikskólanna og þar á meðal leikskólakennara, án þess að veita þeim stuðning og virðingu. Stuðning við að hlúa að stéttinni og styðja okkar við að endurreisa þessa mikilvægu atvinnugrein. Virðingu í formi sanngjarnra launa fyrir háskólamenntaða sérfræðinga. Það er tilfinning mín að sumir skilji ekki almennilega hvað er að gerist í leikskólnum og hvaða þýðingu það hefur fyrir framtíðina. Leikskólakennarar eru því miður að vera úreld stétt en ekki að eigin vilja. Samfélagið krefst þess að leikskólar brúi bilið milli fæðingaroflofs og leikskólagöngu með því að bjóða yngstu börnunum vistun. Hvað segja okkar sérfræðingar um menntun og uppeldi um það? Við segjum nei ekki í bili. Við höfum ekki nógu marga faglærða leikskólakennara til þess að manna leikskóla í Reykjavík nú þegar. Við viljum ekki taka að okkar verkefni sem við getum ekki sinnt af sama metnaði og við höfum gert hingað til. Hvernig líst ykkur á að brúa bilið með því að bæta samvinnu milli sérfræðinga á leikskólum og dagforelda sem eru sérfræðingar í ummönnun yngstu barnanna? Hvað með að bjóða fyrirtækjum landsins að taka þátt í að brúa bilið með því að niðurgreiða að hluta til það sem foreldrar greiða fyrir pláss hjá dagforeldrum? Hvað með sveigjanlegri vinnutíma og vinnufyrikomulag hjá foreldrum ungra barna eins og er gert í Bretland? Stundum heyrast raddir í samfélaginu um að elstu börn leikskólans eigi frekar heima í grunnskólanum. Við erum ekki hrifin af þeirri hugmynd. Börn eiga að fá að njóta þess að læra gegnum leikinn lengur. Faglegt starf og kennsluhættir í leikskólum í Reykjvaík mæta flest þeim stöðlum sem farið er eftir í OECD skýrslunni, Starting Strong. Sem þýðir að við stöndum samhliða leikskolum í löndum sem eru talin framúrskarandi, hvað varðar leikskólastarfi. Þar má nefna Finnland, Nýja Sjáland og Sviðjóð. Rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur um skil milli skólastiga sýndi fram á með skýrum hætti að grunnskólinn gæti lært heilmikið af leikskólanum. Einnig er til staðar metnaðarfull læsisstefna fyrri leikskólana í Reykjavík en mikilvægast er þó að börnum líði vel og komi úr úr leikskólanaum sem glaðir, öruggir og sterkir einstaklingar. Elstu börn eru í mjög góðum höndum hjá okkur. Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Ég hef talað um hversu mikilvægt það er að hlúa að okkar leikskólakennurum, gefa okkar tækifæri til endurmenntunar og betri laun. Ég finn bæði skilning og vilja hjá þeim sem ég tala við og ég mun halda áfram að tala þar til framtíðin er orðin björt í leikskólum og hjá leikskólakennurum.
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun