Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni. vísir/ap Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira