Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2013 18:15 Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. Mynd/Valli „Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
„Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira