Hvað segðu menn þá? Eiríkur Hjálmarsson skrifar 21. desember 2012 06:00 Það er hárrétt sem fram kom í grein hér í blaðinu í gær að Orkuveita Reykjavíkur á margt ógert til að endurvinna traust. Við starfsfólkið gerum okkur fulla grein fyrir því og að mörgu leyti höfum við leitað til uppruna veiturekstursins til að finna fjölina okkar. Vatnsveitan er dýpsta rót veitureksturs Reykjavíkurborgar; hún varð 103 ára í sumar. Aðgangur að hreinu neysluvatni er réttur íbúa. Til að tryggja þann rétt hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu – hvert og eitt og öll í sameiningu – skilgreint vatnsverndarsvæði kringum vatnsbólin í Heiðmörkinni, sem hátt í 200 þúsund Íslendingar nýta. Samkvæmt skipulagsreglugerð, reglugerð um neysluvatn og reglugerð um varnir gegn mengun vatns þykir ekki réttlætanlegt að leyfa frístundabyggð eða fasta búsetu á þeim svæðum sem næst vatnsbólum eru. Þar rekast auðvitað á hagsmunir; leigjenda sumarhúsalóða og almennings. Ef við lítum nú á Heiðmörkina frá sjónarhóli viðskiptavina vatnsveitunnar og spyrjum okkur: Hvað myndu menn segja ef vatnsveitan sjálf, Orkuveita Reykjavíkur, endurnýjaði samninga um byggðina þrátt fyrir skýr fyrirmæli sveitarstjórnanna og gildandi reglugerða? Skyti það ekkert skökku við? Væri það til þess fallið að endurvekja traust? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland skrifar Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson skrifar Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Sjá meira
Það er hárrétt sem fram kom í grein hér í blaðinu í gær að Orkuveita Reykjavíkur á margt ógert til að endurvinna traust. Við starfsfólkið gerum okkur fulla grein fyrir því og að mörgu leyti höfum við leitað til uppruna veiturekstursins til að finna fjölina okkar. Vatnsveitan er dýpsta rót veitureksturs Reykjavíkurborgar; hún varð 103 ára í sumar. Aðgangur að hreinu neysluvatni er réttur íbúa. Til að tryggja þann rétt hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu – hvert og eitt og öll í sameiningu – skilgreint vatnsverndarsvæði kringum vatnsbólin í Heiðmörkinni, sem hátt í 200 þúsund Íslendingar nýta. Samkvæmt skipulagsreglugerð, reglugerð um neysluvatn og reglugerð um varnir gegn mengun vatns þykir ekki réttlætanlegt að leyfa frístundabyggð eða fasta búsetu á þeim svæðum sem næst vatnsbólum eru. Þar rekast auðvitað á hagsmunir; leigjenda sumarhúsalóða og almennings. Ef við lítum nú á Heiðmörkina frá sjónarhóli viðskiptavina vatnsveitunnar og spyrjum okkur: Hvað myndu menn segja ef vatnsveitan sjálf, Orkuveita Reykjavíkur, endurnýjaði samninga um byggðina þrátt fyrir skýr fyrirmæli sveitarstjórnanna og gildandi reglugerða? Skyti það ekkert skökku við? Væri það til þess fallið að endurvekja traust?
Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun
Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar
Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun