Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 21:11 Bergdís Ragnarsdóttir og félagar í Fjölni unnu langþráðan sigur í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira