Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 21:11 Bergdís Ragnarsdóttir og félagar í Fjölni unnu langþráðan sigur í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira