Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 21:11 Bergdís Ragnarsdóttir og félagar í Fjölni unnu langþráðan sigur í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira