Makhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2012 20:32 Taoufik Makhloufi. Nordicphotos/Getty Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30