Eiturgufur leka frá kjarnorkuverinu 12. mars 2011 11:55 Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira