Iceland bætir við sig 2.500 starfsmönnum 13. janúar 2009 09:48 Breska matvörukeðjan Iceland hefur keypt 51 verslun, sem áður voru reknar af Woolworths verslanakeðjunni í Bretlandi. Reiknað er með, að við kaupin bæti Iceland við sig 2.500 nýjum starfsmönnum. Þetta kemur fram á vefsíðu Baugs sem er meirihlutaeigandi Iceland. Þar segir að tilkynning um kaupin hafi komið aðeins nokkrum dögum eftir að Woolworths lokaði 200 verslunum sínum vegna greiðsluörðugleika. „Við erum sátt við að geta látið hjólin snúast á ný á stöðum, sem hafa misst stóran smávörusala eins og Woolworths frá sér," sagði talsmaður Iceland. Woolworths fór í greiðslustöðvun í nóvember síðastliðnum, en tókst ekki að finna kaupanda að fyrirtækinu. Iceland bauð í allar verslanir Woolworths, 815 að tölu í ágúst, en tilboðinu var hafnað, þar sem það þótti ekki ásættanlegt. Um þriðjungur verslanana 51, sem Iceland keypti nú, eru í suðurhluta Bretlands, þar af tíu í London. Iceland matvörukeðjan, sem var stofnuð árið 1970, rekur þegar 682 verslanir. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska matvörukeðjan Iceland hefur keypt 51 verslun, sem áður voru reknar af Woolworths verslanakeðjunni í Bretlandi. Reiknað er með, að við kaupin bæti Iceland við sig 2.500 nýjum starfsmönnum. Þetta kemur fram á vefsíðu Baugs sem er meirihlutaeigandi Iceland. Þar segir að tilkynning um kaupin hafi komið aðeins nokkrum dögum eftir að Woolworths lokaði 200 verslunum sínum vegna greiðsluörðugleika. „Við erum sátt við að geta látið hjólin snúast á ný á stöðum, sem hafa misst stóran smávörusala eins og Woolworths frá sér," sagði talsmaður Iceland. Woolworths fór í greiðslustöðvun í nóvember síðastliðnum, en tókst ekki að finna kaupanda að fyrirtækinu. Iceland bauð í allar verslanir Woolworths, 815 að tölu í ágúst, en tilboðinu var hafnað, þar sem það þótti ekki ásættanlegt. Um þriðjungur verslanana 51, sem Iceland keypti nú, eru í suðurhluta Bretlands, þar af tíu í London. Iceland matvörukeðjan, sem var stofnuð árið 1970, rekur þegar 682 verslanir.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf