Loka fyrir færslur á Workplace í haust Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 16:42 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta. AP Vinnustaðasamfélagsmiðillinn Workplace verður lagður niður á næsta ári. Í lok hausts verður ekki lengur hægt að birta nýjar færslur á miðlinum. Tæknirisinn Meta greinir frá því í tilkynningu að Workplace, sem er samfélagsmiðill fyrir vinnustaði, verði lokað á næsta ári. Eftir 31. ágúst 2025 verði aðeins hægt að lesa færslur á miðlinum eða hala niður gögnum af honum. Þann 1. júní verður miðlinum lokað fyrir fullt og allt. Í tilkynningunni segir Meta að þau sýni því skilning að lokunin gæti haft víðtæk áhrif á fyrirtæki sem nýta sér miðilinn. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Vorið 2024 tilkynnti Meta að miðlinum yrði lokað þar sem félagið ætlaði að einbeita sér að þróun gervigreindar og svokallaðs Metaverse í staðinn. Stjórnendur félagsins telja að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni. Tækni Vinnustaðurinn Gervigreind Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Meta greinir frá því í tilkynningu að Workplace, sem er samfélagsmiðill fyrir vinnustaði, verði lokað á næsta ári. Eftir 31. ágúst 2025 verði aðeins hægt að lesa færslur á miðlinum eða hala niður gögnum af honum. Þann 1. júní verður miðlinum lokað fyrir fullt og allt. Í tilkynningunni segir Meta að þau sýni því skilning að lokunin gæti haft víðtæk áhrif á fyrirtæki sem nýta sér miðilinn. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Vorið 2024 tilkynnti Meta að miðlinum yrði lokað þar sem félagið ætlaði að einbeita sér að þróun gervigreindar og svokallaðs Metaverse í staðinn. Stjórnendur félagsins telja að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni.
Tækni Vinnustaðurinn Gervigreind Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira