Baugur, Straumur og Glitnir gera kröfur í þrotabú Morten Lund 14. janúar 2009 12:48 Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Kröfur Baugs, Straums og Glitnis í þrotabúið nema 75 milljónum danskra króna eða um 1,7 milljörðum kr.. Í frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að Morten Lund hafi fallið með hvelli en kröfurnar í þrotabúið nema samtals 120 milljónum danskra króna eða um 2,7 milljarða kr.. Af þessari upphæð eru 5-6 aðilar sem gera kröfur upp á 100 milljónir danskra króna en kröfuhafar eru á bilinu 10 til 20 talsins að því er skiptastjóri þrotabúsins segir. Meðal þeirra má nefna Skype-milljarðamæringinn Janus Friis. Skiptastjórinn, Claus Abildström, segir að það geti reynst flókið mál að safna saman þeim eigum sem eru til staðar í þrotabúinu. Þær liggja að mestu í félögum sem eiga í öðrum félögum sem aftur eiga í félögum bæði innan Danmerkur og erlendis. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Kröfur Baugs, Straums og Glitnis í þrotabúið nema 75 milljónum danskra króna eða um 1,7 milljörðum kr.. Í frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að Morten Lund hafi fallið með hvelli en kröfurnar í þrotabúið nema samtals 120 milljónum danskra króna eða um 2,7 milljarða kr.. Af þessari upphæð eru 5-6 aðilar sem gera kröfur upp á 100 milljónir danskra króna en kröfuhafar eru á bilinu 10 til 20 talsins að því er skiptastjóri þrotabúsins segir. Meðal þeirra má nefna Skype-milljarðamæringinn Janus Friis. Skiptastjórinn, Claus Abildström, segir að það geti reynst flókið mál að safna saman þeim eigum sem eru til staðar í þrotabúinu. Þær liggja að mestu í félögum sem eiga í öðrum félögum sem aftur eiga í félögum bæði innan Danmerkur og erlendis.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira