Segja lausafé Mosaic vera að þurrkast upp 4. janúar 2009 19:48 Jón Ásgeir Jóhannesson aðaleigandi Baugs. Mosaic sem meðal annars rekur verslanir Karen Millen, Oasis og Principles hefur hafið viðræður við lánadrottna félagsins. Það er The Sunday Times sem segir frá þessu í dag. Þar segir ennfremur að félagið, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs, hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi. „Við höfum ekki orðið varir við skort á lausu fé í rekstrinum. Það er því ekki líklegt að Mosaic fari í greiðslustöðvun," hefur blaðið eftir heimildum úr innsta hring Baugs. Enginn frá Baugi fékkst til þess að tjá sig um málið í dag. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mosaic sem meðal annars rekur verslanir Karen Millen, Oasis og Principles hefur hafið viðræður við lánadrottna félagsins. Það er The Sunday Times sem segir frá þessu í dag. Þar segir ennfremur að félagið, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs, hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi. „Við höfum ekki orðið varir við skort á lausu fé í rekstrinum. Það er því ekki líklegt að Mosaic fari í greiðslustöðvun," hefur blaðið eftir heimildum úr innsta hring Baugs. Enginn frá Baugi fékkst til þess að tjá sig um málið í dag.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira