Ofurstinn flytur til Texas Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2025 09:58 Andlit Sanders ofursta prýðir um þrjátíu þúsund skyndibitastaði víðsvegar um heiminn. Hann stofnaði KFC í Kentycky en nú stendur til að flytja höfuðstöðvar fyrirtækisins til Texas. EPA/FAZRY ISMAIL Höfuðstöðvar skyndibitakeðjunnar Kentucky Fried Chicken verða fluttar frá Louisville í Kentucky til Plano í Texas. Þetta tilkynntu forsvarsmenn Yum Brands, móðurfélags KFC, í gær. Fyrirtækið víðfræga var, eins og nafnið gefur til kynna, stofnað í Kentucky. Um er að ræða lið í áætlun um að hafa tvær höfuðstöðvar. KFC og Pizza Hut verða í Plano en Taco Bell og Habit Burger & Grill verða í Irvine í Kaliforníu, samkvæmt yfirlýsingu. Þar segir einnig að KFC sé ekki alfarið að segja skilið við Kentucky. Áfram verði rekin skrifstofa í Louisville. Fjölmörg fyrirtæki Bandaríkjanna hafa flutt höfuðstöðvar sínar til Texas á undanförnum árum vegna hagstæðra fyrirtækjaskatta og stefnumála sem þykja vinveitt stórum fyrirtækjum. Flutningar fyrirtækja hafa verið sérstaklega tíðir eftir faraldur Covid. BBC hefur þó eftir Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, að hann sé vonsvikinn með þessa ákvörðun og segist viss um að Harland David Sanders, ofursti og stofnandi KFC, hefði einnig verið ósáttur. Ofurstatitill Sanders var heiðurstign sem hann hlaut af þáverandi ríkisstjóra Kentucky árið 1935. „Nafn fyrirtækisins byrjar á Kentucky og það hefur markaðssett arfleifð ríkis okkar og menningu með vörum sínum,“ sagði Beshear. Sanders stofnaði KFC á fjórða áratug síðustu aldar þegar hann byrjaði að selja steiktan kjúkling í Corbin í Kentucky. Nú er andlit hans á um þrjátíu þúsund skyndibitastöðum í fleiri en 145 ríkjum um heiminn allan, samkvæmt vef Yum. Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Um er að ræða lið í áætlun um að hafa tvær höfuðstöðvar. KFC og Pizza Hut verða í Plano en Taco Bell og Habit Burger & Grill verða í Irvine í Kaliforníu, samkvæmt yfirlýsingu. Þar segir einnig að KFC sé ekki alfarið að segja skilið við Kentucky. Áfram verði rekin skrifstofa í Louisville. Fjölmörg fyrirtæki Bandaríkjanna hafa flutt höfuðstöðvar sínar til Texas á undanförnum árum vegna hagstæðra fyrirtækjaskatta og stefnumála sem þykja vinveitt stórum fyrirtækjum. Flutningar fyrirtækja hafa verið sérstaklega tíðir eftir faraldur Covid. BBC hefur þó eftir Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, að hann sé vonsvikinn með þessa ákvörðun og segist viss um að Harland David Sanders, ofursti og stofnandi KFC, hefði einnig verið ósáttur. Ofurstatitill Sanders var heiðurstign sem hann hlaut af þáverandi ríkisstjóra Kentucky árið 1935. „Nafn fyrirtækisins byrjar á Kentucky og það hefur markaðssett arfleifð ríkis okkar og menningu með vörum sínum,“ sagði Beshear. Sanders stofnaði KFC á fjórða áratug síðustu aldar þegar hann byrjaði að selja steiktan kjúkling í Corbin í Kentucky. Nú er andlit hans á um þrjátíu þúsund skyndibitastöðum í fleiri en 145 ríkjum um heiminn allan, samkvæmt vef Yum.
Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira