Íhaldsstjóri ráðlagði Bretum að leggja inn á Icesave 19. janúar 2009 15:26 Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins Daily Telegraph. Alls áttu 116 sveitarstjórnir í Bretlandi peninga inni á Icvesave og Edge er íslenska bankakerfið hrundi. Af þeim voru 51 sveitarstjórn viðskiptavinir Spencer en heildartap sveitarstjórnanna 116 vegna íslensku bankanna er talið nema 470 milljónum punda eða um 87 milljörðum kr.. Nokkur af þessum sveitarfélögum hafa kvartað undan því að hafa ekki fengið ráðgjöf um stöðu íslensku bankanna fyrr en allt var orðið um seinan. Í fréttinni sem unnin er upp úr sérstakri úttekt Independant um málið segir að sveitarstjórnin í Kent hafi fyrst fengið slíka aðvörun frá Spencer daginn áður en Glitnir var þjóðnýttur síðasta haust. Fram kemur að 35% af þeim sveitarfélögum sem höfðu Spencer sem ráðgjafa töpuðu fé sínu í íslensku bönkunum samanborið við 20% sem nýttu sér aðra ráðgjafa. Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins Daily Telegraph. Alls áttu 116 sveitarstjórnir í Bretlandi peninga inni á Icvesave og Edge er íslenska bankakerfið hrundi. Af þeim voru 51 sveitarstjórn viðskiptavinir Spencer en heildartap sveitarstjórnanna 116 vegna íslensku bankanna er talið nema 470 milljónum punda eða um 87 milljörðum kr.. Nokkur af þessum sveitarfélögum hafa kvartað undan því að hafa ekki fengið ráðgjöf um stöðu íslensku bankanna fyrr en allt var orðið um seinan. Í fréttinni sem unnin er upp úr sérstakri úttekt Independant um málið segir að sveitarstjórnin í Kent hafi fyrst fengið slíka aðvörun frá Spencer daginn áður en Glitnir var þjóðnýttur síðasta haust. Fram kemur að 35% af þeim sveitarfélögum sem höfðu Spencer sem ráðgjafa töpuðu fé sínu í íslensku bönkunum samanborið við 20% sem nýttu sér aðra ráðgjafa.
Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira