Afar óvænt tap hjá Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. nóvember 2007 17:36 FH vann afar óvæntan sigur á Stjörnunni í dag. Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25. Sigur hefði gefið Stjörnunni þriggja stiga forystu en fyrir vikið er spennan mikil á toppnum og Fram getur komist á toppinn með sigri á Haukum á morgun. FH byrjaði af miklum krafti og komst í 6-1 forystu en staðan var 16-11 í hálfleik, gestunum úr Hafnarfirði í vil. Stjarnan hristi af sér slenið í síðari hálfleik og jafnaði leikinn í stöðunni 16-16. Jafnt var á öllum tölum þar til Stjarnan komst yfir þegar skammt var til leiksloka. En FH-ingar skouðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér þar með sætan sigur. „Við erum núna búnar að spila þrjá leiki á viku og vorum greinilega ekki með hugan við verkefnið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn við Vísi. „Það var engu líkara en við værum að spila æfingaleik í ágúst. Þetta er mjög svekkjandi því þarna eru tvö dýrmæt stig farinn í súginn og sigurinn á móti Val að engu orðinn. Þetta er sárgrætilegt fyrir okkur." Þetta var aðeins annar sigur FH-liðsins í haust en liðið hefur tapað sjö leikjum á tímabilinu og er nú með fjögur stig, eins og HK. Valur vann á sama tíma öruggan sigur á Akureyri, 25-12, og Grótta vann fimmtán marka sigur á HK, 36-21. Stjarnan er enn á toppi deildarinnar með fimmtán stig en Valur og Fram koma næst með fjórtán. Grótta er með þrettán. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira
Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25. Sigur hefði gefið Stjörnunni þriggja stiga forystu en fyrir vikið er spennan mikil á toppnum og Fram getur komist á toppinn með sigri á Haukum á morgun. FH byrjaði af miklum krafti og komst í 6-1 forystu en staðan var 16-11 í hálfleik, gestunum úr Hafnarfirði í vil. Stjarnan hristi af sér slenið í síðari hálfleik og jafnaði leikinn í stöðunni 16-16. Jafnt var á öllum tölum þar til Stjarnan komst yfir þegar skammt var til leiksloka. En FH-ingar skouðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér þar með sætan sigur. „Við erum núna búnar að spila þrjá leiki á viku og vorum greinilega ekki með hugan við verkefnið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn við Vísi. „Það var engu líkara en við værum að spila æfingaleik í ágúst. Þetta er mjög svekkjandi því þarna eru tvö dýrmæt stig farinn í súginn og sigurinn á móti Val að engu orðinn. Þetta er sárgrætilegt fyrir okkur." Þetta var aðeins annar sigur FH-liðsins í haust en liðið hefur tapað sjö leikjum á tímabilinu og er nú með fjögur stig, eins og HK. Valur vann á sama tíma öruggan sigur á Akureyri, 25-12, og Grótta vann fimmtán marka sigur á HK, 36-21. Stjarnan er enn á toppi deildarinnar með fimmtán stig en Valur og Fram koma næst með fjórtán. Grótta er með þrettán.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira