Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. október 2007 14:55 FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Sjá meira
FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar