Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 16:18 Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar