Síminn og Anza sameinast 30. maí 2007 15:34 Húsnæði Símans. Mynd/Vilhelm Stjórnir Símans og Anza hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Stjórnendur fyrirtækjanna segja ástæðuna vera tækifæri til að veita viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði enn betri þjónustu út frá sterkri og sameinaðri heild auk þess sem góð samlegðaráhrif geti falist í samrunanum. Í tilkynningu sem birtist á vefsíðu Anza í dag segir að með sameiningu krafta fyrirtækjanna megi ná fram auknum styrk á sviði þjónustu, ráðgjafar og sölu. Með breytingunni er einnig horft til þess að þróun lausna verði enn hraðari út á markaðinn og skerpt verði á þróun sértækra lausna fyrir mismunandi atvinnugreinar. Innan fyrirtækjasviðs Símans verða myndaðar tvær nýjar starfseiningar, þjónustueining og ráðgjafaeining. Þjónustueiningin mun byggja að stórum hluta á núverandi rekstrarsviði Anza en þangað færist núverandi þjónustustarfsemi Símans á fyrirtækjamarkaði, svo sem þjónustunúmerið 800 4000, bilanaþjónusta, þjónustuborð fyrirtækjasviðs og víðnetsþjónusta af tæknisviði Símans. Undir ráðgjafaeininguna fer núverandi lausnaráðgjöf Símans ásamt sérfræðingum frá Anza. Starfsfólki Símans og Anza var tilkynnt um samrunann í dag og mun starfsfólk Anza formlega hefja störf hjá Símanum frá og með 1. júlí næstkomandi. Þá mun Hreinn Jakobsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Anza, taka að sér að setja á fót skrifstofu í Kaupmannahöfn með það að markmiði að byggja upp starfsemi Skipta hf, móðurfélag Símans, í Skandinavíu. Helstu verkefni verða að fylgja á eftir málum varðandi Sirius IT í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og kanna ný fjárfestingatækifæri félagsins á sviði upplýsingatækni, að því er segir á vefsíðu Anza. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Stjórnir Símans og Anza hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Stjórnendur fyrirtækjanna segja ástæðuna vera tækifæri til að veita viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði enn betri þjónustu út frá sterkri og sameinaðri heild auk þess sem góð samlegðaráhrif geti falist í samrunanum. Í tilkynningu sem birtist á vefsíðu Anza í dag segir að með sameiningu krafta fyrirtækjanna megi ná fram auknum styrk á sviði þjónustu, ráðgjafar og sölu. Með breytingunni er einnig horft til þess að þróun lausna verði enn hraðari út á markaðinn og skerpt verði á þróun sértækra lausna fyrir mismunandi atvinnugreinar. Innan fyrirtækjasviðs Símans verða myndaðar tvær nýjar starfseiningar, þjónustueining og ráðgjafaeining. Þjónustueiningin mun byggja að stórum hluta á núverandi rekstrarsviði Anza en þangað færist núverandi þjónustustarfsemi Símans á fyrirtækjamarkaði, svo sem þjónustunúmerið 800 4000, bilanaþjónusta, þjónustuborð fyrirtækjasviðs og víðnetsþjónusta af tæknisviði Símans. Undir ráðgjafaeininguna fer núverandi lausnaráðgjöf Símans ásamt sérfræðingum frá Anza. Starfsfólki Símans og Anza var tilkynnt um samrunann í dag og mun starfsfólk Anza formlega hefja störf hjá Símanum frá og með 1. júlí næstkomandi. Þá mun Hreinn Jakobsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Anza, taka að sér að setja á fót skrifstofu í Kaupmannahöfn með það að markmiði að byggja upp starfsemi Skipta hf, móðurfélag Símans, í Skandinavíu. Helstu verkefni verða að fylgja á eftir málum varðandi Sirius IT í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og kanna ný fjárfestingatækifæri félagsins á sviði upplýsingatækni, að því er segir á vefsíðu Anza.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira