Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 09:23 Skúli Sigurðsson. Marel Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marel í fiskiðnaði. Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi. Marel Vistaskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi.
Marel Vistaskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira