Sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon er látinn 7. janúar 2007 22:03 Sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon lést 77 ára að aldri. Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Magnús Magnússon er látinn, 77 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í fyrra. Magnús vann hjá breska sjónvarpinu BBC í tæp 40 ár. Þó að hann hefði alist upp í Skotlandi og átt heima þar alla ævi þá hélt hann íslenskum ríkisborgararétti og ferðaðist oft til Íslands. Mark Thompson forstjóri BBC sagði um Magnús: "Fyrir milljónir áhorfenda þá var Magnús Magnússon hin eina sanna rödd og andlit BBC. Hugsanir okkar eru hjá fjölskyldu hans og allir hjá BBC sameinast þeim í söknuði." Magnús Magnússon fæddist í Reykjavík, sonur hjónanna Sigursteins Magnússonar og Ingibjargar Sigurðardóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Skotlands aðeins níu mánaða að aldri. Hann stundaði framhaldsnám í íslenskum fornbókmenntum í Oxford og Kaupmannahöfn. Magnús gekk til liðs við BBC árið 1964 sem þulur Tonight þáttarins. Hann stjórnaði spurningaþættinum Mastermind í 25 ár frá 1972 til 1997. Meðfram reglubundinni þáttargerð vann hann að sjónvarpsþáttum um sögu og fornleifafræði, meðal annars yfirgripsmiklum þáttum um víkingana. Magnús fékk heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2002 fyrir farsælt starf að dagskrárgerð fyrir sjónvarp í 40 ár. Hann varð rektor Caledónian háskólans í Glasgow árið 2002. Magnús lætur eftir sig fjögur uppkomin börn. Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Magnús Magnússon er látinn, 77 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í fyrra. Magnús vann hjá breska sjónvarpinu BBC í tæp 40 ár. Þó að hann hefði alist upp í Skotlandi og átt heima þar alla ævi þá hélt hann íslenskum ríkisborgararétti og ferðaðist oft til Íslands. Mark Thompson forstjóri BBC sagði um Magnús: "Fyrir milljónir áhorfenda þá var Magnús Magnússon hin eina sanna rödd og andlit BBC. Hugsanir okkar eru hjá fjölskyldu hans og allir hjá BBC sameinast þeim í söknuði." Magnús Magnússon fæddist í Reykjavík, sonur hjónanna Sigursteins Magnússonar og Ingibjargar Sigurðardóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Skotlands aðeins níu mánaða að aldri. Hann stundaði framhaldsnám í íslenskum fornbókmenntum í Oxford og Kaupmannahöfn. Magnús gekk til liðs við BBC árið 1964 sem þulur Tonight þáttarins. Hann stjórnaði spurningaþættinum Mastermind í 25 ár frá 1972 til 1997. Meðfram reglubundinni þáttargerð vann hann að sjónvarpsþáttum um sögu og fornleifafræði, meðal annars yfirgripsmiklum þáttum um víkingana. Magnús fékk heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2002 fyrir farsælt starf að dagskrárgerð fyrir sjónvarp í 40 ár. Hann varð rektor Caledónian háskólans í Glasgow árið 2002. Magnús lætur eftir sig fjögur uppkomin börn.
Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira