Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar