Segir hrikta í stoðum kerfisins vegna innflytjendamála 6. nóvember 2006 12:30 Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir hrikta í stoðum kerfisins sem sé ekki tilbúið að taka við auknum fjölda innflytjenda. Hún segir stjórnmálamenn ekki þora að lýsa skoðunum sínum um vanda af málum innflytjenda af ótta við að fá stimpil kynþáttafordóma, sem hefði áhrif á vinsældir og niðurstöðu prófkjöra. Viðbrögð við ummælum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins í Silfri Egils í gær vegna atvinnumála innflytjenda á Íslandi hafa verið hörð. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir þingkosningar, sagði í gær að henni hryllti við viðhorfum Magnúsar og spurði sig hvort stefna frjálslyndra væri að taka upp ískalda þjóðernishyggju. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að Íslendingar hafi átt að nýta frest í reglugerð Evrópusambandsins sem stóð til boða í vor vegna flæðis innflytjenda til landsins. Þýskaland og Austurríki nýttu sér meðal annars frestinn til ársins 2011. Hún segir málið viðkvæmt, sérstaklega meðal stjórnmálamanna sem veigri sér við að taka afstöðu af ótta við að vera sakaðir um kynþáttaafordóma. Málið þurfi hins vegar að ræða með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Hún segir það ekki stefnu flokksins að mismuna fólki eftir trúarskoðunum. Paul Nikolov, frambjóðandi í forvali Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, segist vera orðlaus vegna ummæla Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Hann segir hræðsluáróður Magnúsar vera kosningavopn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir hrikta í stoðum kerfisins sem sé ekki tilbúið að taka við auknum fjölda innflytjenda. Hún segir stjórnmálamenn ekki þora að lýsa skoðunum sínum um vanda af málum innflytjenda af ótta við að fá stimpil kynþáttafordóma, sem hefði áhrif á vinsældir og niðurstöðu prófkjöra. Viðbrögð við ummælum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins í Silfri Egils í gær vegna atvinnumála innflytjenda á Íslandi hafa verið hörð. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir þingkosningar, sagði í gær að henni hryllti við viðhorfum Magnúsar og spurði sig hvort stefna frjálslyndra væri að taka upp ískalda þjóðernishyggju. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að Íslendingar hafi átt að nýta frest í reglugerð Evrópusambandsins sem stóð til boða í vor vegna flæðis innflytjenda til landsins. Þýskaland og Austurríki nýttu sér meðal annars frestinn til ársins 2011. Hún segir málið viðkvæmt, sérstaklega meðal stjórnmálamanna sem veigri sér við að taka afstöðu af ótta við að vera sakaðir um kynþáttaafordóma. Málið þurfi hins vegar að ræða með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Hún segir það ekki stefnu flokksins að mismuna fólki eftir trúarskoðunum. Paul Nikolov, frambjóðandi í forvali Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, segist vera orðlaus vegna ummæla Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Hann segir hræðsluáróður Magnúsar vera kosningavopn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira