Notendum fjölgar um 66% milli vikna 2. október 2006 16:30 Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira