Notendum fjölgar um 66% milli vikna 2. október 2006 16:30 Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira