
Handbolti
Gummersbach með nauma forystu í hálfleik
Þýska stórliðið Gummersbach hefur nauma 14-13 forystu gegn Fram þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu, en leikið er í Laugardalshöll. Framarar hafa sannarlega staðið í þýska liðinu og Björgvin Gústavsson hefur varið mjög vel í markinu. Guðjón Valur Sigurðsson er að leika mjög vel með Gummersbach og hefur skorað 6 mörk.
Mest lesið


„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn


„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn



LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn


„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn



LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti

