Þetta var ekki gáfulegt hjá honum 12. apríl 2006 22:05 Harry Redknapp var ánægður með stigið á Fratton Park í kvöld, en lítið hrifinn af klaufaskapnum í Lua Lua NordicPhotos/GettyImages Harry Redknapp var mjög ánægður með að ná jafntefli við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hans menn lentu undir snemma leiks, en hann var ekki jafn hrifinn af markaskorara sínum Lomana Lua Lua, sem sneri sig á ökkla og þurfti að fara meiddur af velli eftir heljarstökkin sín frægu í fangaðarlátunum. "Þetta var sannarlega ekki það gáfulegasta sem hann hefur gert, en þetta erum minniháttar meiðsli og hann verður orðinn fínn um helgina. Annars er ég nokkuð sáttur við stigið í kvöld, því það er erfitt að koma til baka gegn liði eins og Arsenal. Þetta var mikilvægt stig - en við eigum enn mikið verk fyrir höndum," sagði Redknapp. Arsene Wenger var ekki jafn sáttur með eitt stig, því hans menn misstu af tækifæri til að minnka bilið milli sín og granna sinna í Tottenham niður í eitt stig í baráttunni um meistaradeildarsætið. Arsenal fór skelfilega illa með nokkur dauðafæri í leiknum. "Við héldum boltanum vel, en þegar maður nýtir ekki færin sín endar oft illa eins og í kvöld. Þegar færin sem við fengum eru borin saman við færin sem þeir fengu, getum við ekki annað en verið ósáttir við niðurstöðuna," sagði Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Harry Redknapp var mjög ánægður með að ná jafntefli við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hans menn lentu undir snemma leiks, en hann var ekki jafn hrifinn af markaskorara sínum Lomana Lua Lua, sem sneri sig á ökkla og þurfti að fara meiddur af velli eftir heljarstökkin sín frægu í fangaðarlátunum. "Þetta var sannarlega ekki það gáfulegasta sem hann hefur gert, en þetta erum minniháttar meiðsli og hann verður orðinn fínn um helgina. Annars er ég nokkuð sáttur við stigið í kvöld, því það er erfitt að koma til baka gegn liði eins og Arsenal. Þetta var mikilvægt stig - en við eigum enn mikið verk fyrir höndum," sagði Redknapp. Arsene Wenger var ekki jafn sáttur með eitt stig, því hans menn misstu af tækifæri til að minnka bilið milli sín og granna sinna í Tottenham niður í eitt stig í baráttunni um meistaradeildarsætið. Arsenal fór skelfilega illa með nokkur dauðafæri í leiknum. "Við héldum boltanum vel, en þegar maður nýtir ekki færin sín endar oft illa eins og í kvöld. Þegar færin sem við fengum eru borin saman við færin sem þeir fengu, getum við ekki annað en verið ósáttir við niðurstöðuna," sagði Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira