Loks vann New Orleans á heimavelli 22. mars 2006 14:08 Allt er þá þrennt er. New Orleans náði loks að vinna á gamla heimavellinum í þriðju tilraun, en liðið hefur sem kunnugt er spilað flesta leiki sína í Oklahoma City í vetur eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir New Orleans NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira