Loks vann New Orleans á heimavelli 22. mars 2006 14:08 Allt er þá þrennt er. New Orleans náði loks að vinna á gamla heimavellinum í þriðju tilraun, en liðið hefur sem kunnugt er spilað flesta leiki sína í Oklahoma City í vetur eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir New Orleans NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira