Rokklag um fótboltamann slær í gegn á Englandi 19. mars 2006 15:15 Lloyd Owusu er hér í baráttunni um boltann við Hermann Hreiðarsson í leik Brentford og Charlton í ensku bikarkeppninni í síðasta mánuði. Hermann lék einmitt áður hjá Brentford. Eitt vinsælasta rokklagið í Bretlandi þessa dagana fjallar um sóknarmann enska 2. deildarliðsins Brentford, Lloyd Owusu. Þannig er í pottinn búið að bassaleikari hinnar ævafornu rokksveitar Status Quo, John 'Rhino' Edwards, er mikill stuðningsmaður Brentford sem leikur í C-deildinni í knattspyrnu á Englandi. 'Rhino' samdi á dögunum lagið "Owusu, The One And Only" og hefur því verið halað niður rúmlega 8 þúsund sinnum af heimasíðu félagsins síðan lagið var sett þar inn fyrir hálfum mánuði. Venjulega myndi slíkt niðurhal duga til að koma lagi inn á topp 20 á breska vinsældarlistanum en þar sem fótboltavefsíður eru ekki viðurkenndar við útreikninga á vinsældarlistanum mun það líklega ekki koma fram í sjónvarpsþættinum Top of the Pops. Lagið er grípandi og fjörugur rokksmellur. "Nashyrningurinn" eða "Rhino" sem er viðurnefni bassaleikarans, lokaði sig inni í stúdíóinu sínu í viku til að klára lagið og fínpússa. Viðlagið "The on and only" ómar á heimaleikjum Brentford þessa dagana og verður eflaust hvetjandi fyrir sóknarmanninn sem reyndar hefur ekki tekist að skora nema 10 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Rhino fannst sem stuðningsmenn liðsins einblíndu ekki nóg á kosti leikmannsins sem honum sjálfum finnst gefa allt sitt hjarta fyrir félagið. Brentford er í 2. sæti í C-deild (League 1) og í mikilli baráttu um að komast upp í Championship deildina en liðið er aðeins 6 stigum frá toppsætinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Eitt vinsælasta rokklagið í Bretlandi þessa dagana fjallar um sóknarmann enska 2. deildarliðsins Brentford, Lloyd Owusu. Þannig er í pottinn búið að bassaleikari hinnar ævafornu rokksveitar Status Quo, John 'Rhino' Edwards, er mikill stuðningsmaður Brentford sem leikur í C-deildinni í knattspyrnu á Englandi. 'Rhino' samdi á dögunum lagið "Owusu, The One And Only" og hefur því verið halað niður rúmlega 8 þúsund sinnum af heimasíðu félagsins síðan lagið var sett þar inn fyrir hálfum mánuði. Venjulega myndi slíkt niðurhal duga til að koma lagi inn á topp 20 á breska vinsældarlistanum en þar sem fótboltavefsíður eru ekki viðurkenndar við útreikninga á vinsældarlistanum mun það líklega ekki koma fram í sjónvarpsþættinum Top of the Pops. Lagið er grípandi og fjörugur rokksmellur. "Nashyrningurinn" eða "Rhino" sem er viðurnefni bassaleikarans, lokaði sig inni í stúdíóinu sínu í viku til að klára lagið og fínpússa. Viðlagið "The on and only" ómar á heimaleikjum Brentford þessa dagana og verður eflaust hvetjandi fyrir sóknarmanninn sem reyndar hefur ekki tekist að skora nema 10 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Rhino fannst sem stuðningsmenn liðsins einblíndu ekki nóg á kosti leikmannsins sem honum sjálfum finnst gefa allt sitt hjarta fyrir félagið. Brentford er í 2. sæti í C-deild (League 1) og í mikilli baráttu um að komast upp í Championship deildina en liðið er aðeins 6 stigum frá toppsætinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira