Starf Steve Bruce aldrei í minni hættu 14. mars 2006 19:00 Steve Bruce mun stýra Birmingham áfram, hvort sem liðið fellur um deild eður ei NordicPhotos/GettyImages Stjórnarformaður Birmingham, Billy Gold, segir að hann muni ekki stökkva frá borði þó félagið falli í fyrstu deildina í vor og segir að starf knattspyrnustjórans Steve Bruce sé alls ekki í hættu - þvert á móti hafi Bruce aldrei verið öruggari í starfi en einmitt nú. "Ég mun ekki stinga af úr starfi þó við föllum í vor, en við ætlum auðvitað að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bjarga liðinu frá falli," sagði Gold, en Birmingham er í bullandi fallbaráttu þegar tíu umferðir eru eftir í ensku úrvalsdeildinni. "Takmark mitt nú er að halda liðinu uppi og ég er staðráðinn í að klára það verkefni. Takist það ekki, breytist takmarkið í það að koma liðinu beint upp aftur. Hvort sem það verður - er ég staðráðinn í að halda áfram og við munum halda áfram undir stjórn Steve Bruce. Hann mun stýra liðinu áfram og starf hans hefur í rauninni aldrei verið í minni hættu en akkúrat núna," sagði Gold ákveðinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira
Stjórnarformaður Birmingham, Billy Gold, segir að hann muni ekki stökkva frá borði þó félagið falli í fyrstu deildina í vor og segir að starf knattspyrnustjórans Steve Bruce sé alls ekki í hættu - þvert á móti hafi Bruce aldrei verið öruggari í starfi en einmitt nú. "Ég mun ekki stinga af úr starfi þó við föllum í vor, en við ætlum auðvitað að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bjarga liðinu frá falli," sagði Gold, en Birmingham er í bullandi fallbaráttu þegar tíu umferðir eru eftir í ensku úrvalsdeildinni. "Takmark mitt nú er að halda liðinu uppi og ég er staðráðinn í að klára það verkefni. Takist það ekki, breytist takmarkið í það að koma liðinu beint upp aftur. Hvort sem það verður - er ég staðráðinn í að halda áfram og við munum halda áfram undir stjórn Steve Bruce. Hann mun stýra liðinu áfram og starf hans hefur í rauninni aldrei verið í minni hættu en akkúrat núna," sagði Gold ákveðinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira