Brestir í viðræðum um stjórnarmyndun 1. mars 2006 12:45 Bandarískir hermenn við vegatálma í Bagdad, höfuðborg Íraks. MYND/AP Brestir eru komnir í samningaviðræður um nýja ríkisstjórn í Írak. Forseti landsins er æfur út í forsætisráðherrann fyrir að fara í opinbera heimsókn til Tyrklands. Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Samkvæmt opinberum tölum hafa nærri 400 manns fallið í tugum sprengjuárása síðustu vikuna í Írak. Síðast í gær sauð upp úr eftir sprengjuárás við legstein föðurs Saddams Hússein í Tíkrit. Yfirvöld hafa bruðgið á það ráð að láta skriðdreka hringsóla um höfuðborgina Baghdad, í þeirri von að það komi til með að draga úr árásum.En skriðdrekarnir virðast ekki ætla að duga til, því tuttugu manns féllu og fjörutíu særðust, í þrem sprengjuárásum í Bagdad í morgun. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Brestir eru komnir í samningaviðræður um nýja ríkisstjórn í Írak. Forseti landsins er æfur út í forsætisráðherrann fyrir að fara í opinbera heimsókn til Tyrklands. Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Samkvæmt opinberum tölum hafa nærri 400 manns fallið í tugum sprengjuárása síðustu vikuna í Írak. Síðast í gær sauð upp úr eftir sprengjuárás við legstein föðurs Saddams Hússein í Tíkrit. Yfirvöld hafa bruðgið á það ráð að láta skriðdreka hringsóla um höfuðborgina Baghdad, í þeirri von að það komi til með að draga úr árásum.En skriðdrekarnir virðast ekki ætla að duga til, því tuttugu manns féllu og fjörutíu særðust, í þrem sprengjuárásum í Bagdad í morgun.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira