Læknafélag ályktar æði mikið 10. nóvember 2006 02:45 Yfirstjórn Landspítalans virti í engu meðalhófsreglu stjórnsýslulaga og framganga hennar gegn Stefáni E. Matthíassyni var ólögmæt. Yfirmenn LSH beittu Stefán jafnframt einelti. Svo segir í ályktun Læknafélags Íslands um samskipti yfirstjórnar LSH og Stefáns, en hann var áminntur og síðar rekinn úr starfi á grundvelli þess að hann lokaði ekki einkastofu sinni, þrátt fyrir að starfa á sjúkrahúsinu. Magnús Pétursson, forstjóri LSH, svarar því til að sjúkrahúsið hafi margsinnis reynt að koma til móts við Stefán, þótt honum hafi verið gerð grein fyrir því við ráðningu að sem yfirlæknir þyrfti hann að loka stofu sinni. Einnig var samkomulag gert við Stefán til þess að hann gæti flutt starfsemi stofu sinnar yfir á spítalann. Stefán hafi hins vegar ekki efnt sinn hluta samkomulagsins. Að tveimur árum liðnum, síðasta sumar, var Stefáni boðin önnur staða við sjúkrahúsið. Stefán hafi ekki svarað tilboðinu. Annars vill Magnús ekki tjá sig um ályktun Læknafélagsins, nema að hún virðist fáum rökum studd. „Læknafélagið er búið að álykta æði mikið að undanförnu og þessi yfirlýsing er umhugsunarverð. Sérstaklega má þar nefna orð eins og „einelti". Það væri gott að vita hvað þeir meina með því." Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Yfirstjórn Landspítalans virti í engu meðalhófsreglu stjórnsýslulaga og framganga hennar gegn Stefáni E. Matthíassyni var ólögmæt. Yfirmenn LSH beittu Stefán jafnframt einelti. Svo segir í ályktun Læknafélags Íslands um samskipti yfirstjórnar LSH og Stefáns, en hann var áminntur og síðar rekinn úr starfi á grundvelli þess að hann lokaði ekki einkastofu sinni, þrátt fyrir að starfa á sjúkrahúsinu. Magnús Pétursson, forstjóri LSH, svarar því til að sjúkrahúsið hafi margsinnis reynt að koma til móts við Stefán, þótt honum hafi verið gerð grein fyrir því við ráðningu að sem yfirlæknir þyrfti hann að loka stofu sinni. Einnig var samkomulag gert við Stefán til þess að hann gæti flutt starfsemi stofu sinnar yfir á spítalann. Stefán hafi hins vegar ekki efnt sinn hluta samkomulagsins. Að tveimur árum liðnum, síðasta sumar, var Stefáni boðin önnur staða við sjúkrahúsið. Stefán hafi ekki svarað tilboðinu. Annars vill Magnús ekki tjá sig um ályktun Læknafélagsins, nema að hún virðist fáum rökum studd. „Læknafélagið er búið að álykta æði mikið að undanförnu og þessi yfirlýsing er umhugsunarverð. Sérstaklega má þar nefna orð eins og „einelti". Það væri gott að vita hvað þeir meina með því."
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira