Aukið fé til aldraðra á fjárlögum 10. nóvember 2006 06:15 Margir tóku til máls á fundinum og ræddu nauðsyn þess að grípa til aðgerða í málefnum aldraðra. MYND/vilhelm Aðstandendur og baráttufólk um bættan hag aldraðra munu halda baráttufund laugardaginn 25. nóvember í Háskólabíói. Þar verður skorað á Alþingi og ríkisstjórn að í fjárlögum sem gengið verður frá fyrir áramót verði umtalsvert fjármagn lagt í málaflokk aldraðra. "Við vonumst til að þjóðin mæti og það verði skilaboð til ráðamanna að nú sé mál að linni," sagði Reynir Ingibjartsson, formaður Aðstandendafélags aldraðra, AFA, sem hélt blaðamannafund í gær í félagi við Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga og Félag aðstandenda heimilisfólks á Skjóli. Reynir segir tilefni fundarins nýlega yfirlýsingu heilbrigðisráðherra um að byggja eigi hjúkrunarheimili á næstu fjórum árum. "En þegar skoðað er hvernig á að fjármagna er það ekki fyrr en á fjárlögum 2008 og 2009." Reynir bendir á að kosið verði um þing og ríkisstjórn í millitíðinni og ekki sé forsvaranlegt að leysa þennan vanda með slíkri ávísun inn í framtíðina. "Aðalpunkturinn er sá að ef hugur hefði fylgt máli varðandi fjölgun hefði verið eðlilegra að ráðstöfun fjár hefði verið á næstu fjárlögum." Á fundinum kom fram að hundruð einstaklinga séu á biðlistum í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Og tæplega eitt þúsund aldraðir búa enn í fjölbýli á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Aðstandendur og baráttufólk um bættan hag aldraðra munu halda baráttufund laugardaginn 25. nóvember í Háskólabíói. Þar verður skorað á Alþingi og ríkisstjórn að í fjárlögum sem gengið verður frá fyrir áramót verði umtalsvert fjármagn lagt í málaflokk aldraðra. "Við vonumst til að þjóðin mæti og það verði skilaboð til ráðamanna að nú sé mál að linni," sagði Reynir Ingibjartsson, formaður Aðstandendafélags aldraðra, AFA, sem hélt blaðamannafund í gær í félagi við Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga og Félag aðstandenda heimilisfólks á Skjóli. Reynir segir tilefni fundarins nýlega yfirlýsingu heilbrigðisráðherra um að byggja eigi hjúkrunarheimili á næstu fjórum árum. "En þegar skoðað er hvernig á að fjármagna er það ekki fyrr en á fjárlögum 2008 og 2009." Reynir bendir á að kosið verði um þing og ríkisstjórn í millitíðinni og ekki sé forsvaranlegt að leysa þennan vanda með slíkri ávísun inn í framtíðina. "Aðalpunkturinn er sá að ef hugur hefði fylgt máli varðandi fjölgun hefði verið eðlilegra að ráðstöfun fjár hefði verið á næstu fjárlögum." Á fundinum kom fram að hundruð einstaklinga séu á biðlistum í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Og tæplega eitt þúsund aldraðir búa enn í fjölbýli á hjúkrunar- og dvalarheimilum.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira