Aukið fé til aldraðra á fjárlögum 10. nóvember 2006 06:15 Margir tóku til máls á fundinum og ræddu nauðsyn þess að grípa til aðgerða í málefnum aldraðra. MYND/vilhelm Aðstandendur og baráttufólk um bættan hag aldraðra munu halda baráttufund laugardaginn 25. nóvember í Háskólabíói. Þar verður skorað á Alþingi og ríkisstjórn að í fjárlögum sem gengið verður frá fyrir áramót verði umtalsvert fjármagn lagt í málaflokk aldraðra. "Við vonumst til að þjóðin mæti og það verði skilaboð til ráðamanna að nú sé mál að linni," sagði Reynir Ingibjartsson, formaður Aðstandendafélags aldraðra, AFA, sem hélt blaðamannafund í gær í félagi við Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga og Félag aðstandenda heimilisfólks á Skjóli. Reynir segir tilefni fundarins nýlega yfirlýsingu heilbrigðisráðherra um að byggja eigi hjúkrunarheimili á næstu fjórum árum. "En þegar skoðað er hvernig á að fjármagna er það ekki fyrr en á fjárlögum 2008 og 2009." Reynir bendir á að kosið verði um þing og ríkisstjórn í millitíðinni og ekki sé forsvaranlegt að leysa þennan vanda með slíkri ávísun inn í framtíðina. "Aðalpunkturinn er sá að ef hugur hefði fylgt máli varðandi fjölgun hefði verið eðlilegra að ráðstöfun fjár hefði verið á næstu fjárlögum." Á fundinum kom fram að hundruð einstaklinga séu á biðlistum í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Og tæplega eitt þúsund aldraðir búa enn í fjölbýli á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Aðstandendur og baráttufólk um bættan hag aldraðra munu halda baráttufund laugardaginn 25. nóvember í Háskólabíói. Þar verður skorað á Alþingi og ríkisstjórn að í fjárlögum sem gengið verður frá fyrir áramót verði umtalsvert fjármagn lagt í málaflokk aldraðra. "Við vonumst til að þjóðin mæti og það verði skilaboð til ráðamanna að nú sé mál að linni," sagði Reynir Ingibjartsson, formaður Aðstandendafélags aldraðra, AFA, sem hélt blaðamannafund í gær í félagi við Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga og Félag aðstandenda heimilisfólks á Skjóli. Reynir segir tilefni fundarins nýlega yfirlýsingu heilbrigðisráðherra um að byggja eigi hjúkrunarheimili á næstu fjórum árum. "En þegar skoðað er hvernig á að fjármagna er það ekki fyrr en á fjárlögum 2008 og 2009." Reynir bendir á að kosið verði um þing og ríkisstjórn í millitíðinni og ekki sé forsvaranlegt að leysa þennan vanda með slíkri ávísun inn í framtíðina. "Aðalpunkturinn er sá að ef hugur hefði fylgt máli varðandi fjölgun hefði verið eðlilegra að ráðstöfun fjár hefði verið á næstu fjárlögum." Á fundinum kom fram að hundruð einstaklinga séu á biðlistum í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Og tæplega eitt þúsund aldraðir búa enn í fjölbýli á hjúkrunar- og dvalarheimilum.
Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira