Hringhlaup í miðbænum 6. nóvember 2006 03:00 Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir fyrsta 100 kílómetra hlaupinu á Íslandi á næsta ári eða árið þar á eftir. Hér má sjá nokkra af helstu langhlaupurunum í félaginu. Vangaveltur eru meðal íslenskra langhlaupara um að halda hundrað kílómetra hlaup á Íslandi og yrði það í fyrsta sinn sem svo langt hlaup er haldið hér. Gunnlaugur A. Júlíusson langhlaupari segir að mikill spenningur séu fyrir því að halda hlaupið á næsta ári eða þarnæsta ári og allar líkur að af því verði. Líklegast sé að hlaupið verði hringhlaup í miðbænum. „Það eru æ fleiri farnir að sjá að þeir geta þetta og ég held að þeim muni fjölga á komandi árum. Þeir eru margir sem hlaupa maraþon út og suður og margir hlaupa mjög hratt. Þennan hóp langar í nýjar áskoranir,“ segir Gunnlaugur sem sjálfur hefur unnið mörg afrek í hlaupum. Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir hlaupinu og læri af hlaupi sem fram fór á Borgundarhólmi 2004 þar sem hlaupið var kringum eyjuna. Tuttugu drykkjarstöðvar þurfti. „Það er dálítið mál að manna drykkjarstöðvarnar ef hlaupið er beint milli tveggja punkta en það er minna mál ef hlaupinn er lítill hringur, þá þarf bara tvær drykkjarstöðvar,“ segir hann. Ýmsar leiðir koma til greina. Gunnlaugur segir að hægt sé að hlaupa í Nauthólsvík, þar sem hringurinn er 2,3 kílómetrar, eða úr miðbænum vestur á Seltjarnarnes og til baka. Sá hringur er tíu kílómetrar. „Ef hlaupið er í miðbænum gætu einhverjir glæpst til að horfa á,“ segir hann. Ekkert mál er að hlaupa sama hringinn hring eftir hring. „Það er mjög gott að hlaupa með sólgleraugu,“ segir Gunnlaugur. „Þau þekjast smám saman af svita og salti og þá lokast maður inni og er bara í sínum heimi.“ Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira
Vangaveltur eru meðal íslenskra langhlaupara um að halda hundrað kílómetra hlaup á Íslandi og yrði það í fyrsta sinn sem svo langt hlaup er haldið hér. Gunnlaugur A. Júlíusson langhlaupari segir að mikill spenningur séu fyrir því að halda hlaupið á næsta ári eða þarnæsta ári og allar líkur að af því verði. Líklegast sé að hlaupið verði hringhlaup í miðbænum. „Það eru æ fleiri farnir að sjá að þeir geta þetta og ég held að þeim muni fjölga á komandi árum. Þeir eru margir sem hlaupa maraþon út og suður og margir hlaupa mjög hratt. Þennan hóp langar í nýjar áskoranir,“ segir Gunnlaugur sem sjálfur hefur unnið mörg afrek í hlaupum. Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir hlaupinu og læri af hlaupi sem fram fór á Borgundarhólmi 2004 þar sem hlaupið var kringum eyjuna. Tuttugu drykkjarstöðvar þurfti. „Það er dálítið mál að manna drykkjarstöðvarnar ef hlaupið er beint milli tveggja punkta en það er minna mál ef hlaupinn er lítill hringur, þá þarf bara tvær drykkjarstöðvar,“ segir hann. Ýmsar leiðir koma til greina. Gunnlaugur segir að hægt sé að hlaupa í Nauthólsvík, þar sem hringurinn er 2,3 kílómetrar, eða úr miðbænum vestur á Seltjarnarnes og til baka. Sá hringur er tíu kílómetrar. „Ef hlaupið er í miðbænum gætu einhverjir glæpst til að horfa á,“ segir hann. Ekkert mál er að hlaupa sama hringinn hring eftir hring. „Það er mjög gott að hlaupa með sólgleraugu,“ segir Gunnlaugur. „Þau þekjast smám saman af svita og salti og þá lokast maður inni og er bara í sínum heimi.“
Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira