Hertar reglur um handfarangur 5. nóvember 2006 06:00 Vökvar í handfarangri verða frá og með morgundeginum skimaðir við öryggisskoðun og skulu vera í lokuðum glærum pokum. Nýjar reglur um hvað má ferðast með í handfarangri í öllum löndum EFTA og Evrópusambandsins taka gildi á morgun, 6. nóvember. Þá verður allur vökvi, sem farþegar hafa í handfandfarangri, að vera í glærum poka og hver eining umbúða má ekki rúma meira en 100 millilítra af vökva. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsinga- og kynningafulltrúi Flugmálastjórnar, segir best að farþegar séu með sem minnstan vökva í handfarangri til að forðast óþægindi en allur vökvi í handfarangri verður skimaður við öryggisskoðun. „Kaupi fólk ilmvatn eða aðra vökva í Fríhöfninni fær fólk það í innsigluðum umbúðum sem ekki má rjúfa fyrr en á áfangstað.“ Algengir hlutir sem fólk hefur með sér og flokkast undir vökva eru: gos, áfengi, ilmvatn, rakakrem, tannkrem, varagloss, sápur og sjampó svo eitthvað sé nefnt. Ef bannaðir hlutir finnast í handfarangri eins og oddhvassir hlutir eða vökvar í stærri umbúðum en 100 ml fær farþeginn ekki að fara með þá inn fyrir öryggishlið. Þá taka í gildi nýjar reglur um stærð handtösku 6. maí 2007 en þá Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Nýjar reglur um hvað má ferðast með í handfarangri í öllum löndum EFTA og Evrópusambandsins taka gildi á morgun, 6. nóvember. Þá verður allur vökvi, sem farþegar hafa í handfandfarangri, að vera í glærum poka og hver eining umbúða má ekki rúma meira en 100 millilítra af vökva. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsinga- og kynningafulltrúi Flugmálastjórnar, segir best að farþegar séu með sem minnstan vökva í handfarangri til að forðast óþægindi en allur vökvi í handfarangri verður skimaður við öryggisskoðun. „Kaupi fólk ilmvatn eða aðra vökva í Fríhöfninni fær fólk það í innsigluðum umbúðum sem ekki má rjúfa fyrr en á áfangstað.“ Algengir hlutir sem fólk hefur með sér og flokkast undir vökva eru: gos, áfengi, ilmvatn, rakakrem, tannkrem, varagloss, sápur og sjampó svo eitthvað sé nefnt. Ef bannaðir hlutir finnast í handfarangri eins og oddhvassir hlutir eða vökvar í stærri umbúðum en 100 ml fær farþeginn ekki að fara með þá inn fyrir öryggishlið. Þá taka í gildi nýjar reglur um stærð handtösku 6. maí 2007 en þá
Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira