Valsmenn eru stórhuga fyrir komandi leiktíð 24. ágúst 2006 00:01 Valsmenn eru brattir fyrir komandi vetur og ætla sér stóra hluti. mynd/gva Valsmenn boðuðu til mjög svo veglegs blaðamannafundar í húsakynnum Frjálsa fjárfestingabankans í gær þar sem farið var yfir stöðu mála, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Markmið Vals er mjög einfalt, sigur í öllum keppnum sem í boði eru. Nýjasti leikmaður meistaraflokks karla var kynntur til sögunnar en það er Arnór Gunnarsson, sem gengur til liðs við Val frá Þór á Akureyri. Arnór, sem er hægri hornamaður, er unglingalandsliðsmaður og skoraði 172 mörk í DHL deildinni á síðustu leiktíð. Hjá konunum er nýjasti leikmaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir sem lék með Fram á síðustu leiktíð og er ein efnilegasta handboltakona landsins og þá mun Brynja Steinsen mæta til leiks á ný eftir barnsburðarleyfi. Einnig var það tilkynnt á fundinum að samningar hafa nú verið endurnýjaðir við u.þ.b. 30 leikmenn í meistaraflokkum félagsins en langflestir samningar þeirra eru til þriggja ára og ljóst er að Valsmenn ætla sér stóra hluti í handboltanum á Íslandi á næstu árum. Þá hefur Kristinn Guðmundsson verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka félagsins en Kristinn þjálfaði meistaraflokk ÍBV á síðustu leiktíð. ¿Við erum með mjög ungt og skemmtilegt lið og þetta er draumalið fyrir þjálfara að vinna með,¿ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals. Óskar talaði um að Valur myndi mæta með sterkara lið til leiks nú heldur en í fyrra og bætti því við að breiddin í liðinu nú væri meiri. ¿Ég held að við séum með eitt skemmtilegasta lið sem Valur hefur stillt upp síðan Dagur og Óli og þeir komu á fjalirnar árið 1993,¿ sagði kokhraustur þjálfari karlaliðs Vals. - dsd Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Valsmenn boðuðu til mjög svo veglegs blaðamannafundar í húsakynnum Frjálsa fjárfestingabankans í gær þar sem farið var yfir stöðu mála, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Markmið Vals er mjög einfalt, sigur í öllum keppnum sem í boði eru. Nýjasti leikmaður meistaraflokks karla var kynntur til sögunnar en það er Arnór Gunnarsson, sem gengur til liðs við Val frá Þór á Akureyri. Arnór, sem er hægri hornamaður, er unglingalandsliðsmaður og skoraði 172 mörk í DHL deildinni á síðustu leiktíð. Hjá konunum er nýjasti leikmaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir sem lék með Fram á síðustu leiktíð og er ein efnilegasta handboltakona landsins og þá mun Brynja Steinsen mæta til leiks á ný eftir barnsburðarleyfi. Einnig var það tilkynnt á fundinum að samningar hafa nú verið endurnýjaðir við u.þ.b. 30 leikmenn í meistaraflokkum félagsins en langflestir samningar þeirra eru til þriggja ára og ljóst er að Valsmenn ætla sér stóra hluti í handboltanum á Íslandi á næstu árum. Þá hefur Kristinn Guðmundsson verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka félagsins en Kristinn þjálfaði meistaraflokk ÍBV á síðustu leiktíð. ¿Við erum með mjög ungt og skemmtilegt lið og þetta er draumalið fyrir þjálfara að vinna með,¿ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals. Óskar talaði um að Valur myndi mæta með sterkara lið til leiks nú heldur en í fyrra og bætti því við að breiddin í liðinu nú væri meiri. ¿Ég held að við séum með eitt skemmtilegasta lið sem Valur hefur stillt upp síðan Dagur og Óli og þeir komu á fjalirnar árið 1993,¿ sagði kokhraustur þjálfari karlaliðs Vals. - dsd
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira