Skattbyrði lækkar aðeins hjá þeim tekjuhæstu 17. desember 2005 12:28 Hækkandi hlutfall tekna fer í skatt hjá öllum nema þeim tekjuhæstu. Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað.Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur.Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma.Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað.Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur.Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma.Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira