Trúnaðarbrestur milli stjórnvalda og bótaþega 9. desember 2005 12:48 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Sjá meira